10. maí, 2011 - 08:58
Fréttir
Lögreglan á Akureyri stöðvaði ungan mann á vespu skömmu eftir miðnætti í nótt og reyndist hann ölvaður. Maðurinn var að
aka eftir Mýrarvegi þegar hann var stöðvaður og var hann sviptur ökuréttindum tímabundið. Lögreglan er farin að nota reiðhjól til
eftirlits og sparar þannig fjármuni sem annars færu í eldsneytiskostnað.