Oddur Helgi Halldórsson á Akureyri ætlar ekki að sækjast eftir áframhaldandi setu í bæjarstjórn á næsta kjörtímabili. Á bæjarstjórnarfundi í dag, tilkynnti Oddur að hann sæktist ekki eftir einu af efstu sætum L-listans við komandi bæjarstjórnarkosningar.
Oddur hefur verið bæjarfulltrúi L-listans frá árinu 1998.