HM-hópur Íslands lítur þannig út:
Markmenn:
Björgvin Páll Gústavsson, Kadetten
Hreiðar Leví Guðmundsson, Emsdetten
Vinstri hornamenn:
Guðjón Valur Sigursson, Rhein-Neckar Löwen
Oddur Gretarsson, Akureyri
Vinstri skyttur:
Arnór Atlason, AG Kaupmannahöfn
Sigurbergur Sveinsson, Rheinland
Leikstjórnendur:
Aron Pálmarsson, Kiel
Snorri Steinn Guðjónsson, AG Kaupmannahöfn
Hægri skyttur:
Ólafur Stefánsson, Rhein-Neckar Löwen
Alexander Petersson, Fücshe Berlin
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Hannover-Burgdorf
Hægri hornamenn:
Þórir Ólafsson, Lübbecke
Línumenn:
Róbert Gunnarsson, Rhein-Neckar Löwen
Vignir Svavarsson, Hannover-Burgdorf
Kári Kristján Kristjánsson, Wetzlar
Varnarmenn:
Ingimundur Ingimundarson, AaB Álaborg
Sverre Jakobsson, Groswallstadt
Liðið heldur til Svíþjóðar miðvikudaginn 12. janúar en fyrsti leikur liðsins er gegn Ungverjum föstudaginn 14. janúar.