Nýr flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli

Sigurður Hermannsson flugvallarstjóri, Hjördís Þórhallsdóttir, Haukur Hauksson framkvæmdastjóri flug…
Sigurður Hermannsson flugvallarstjóri, Hjördís Þórhallsdóttir, Haukur Hauksson framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia.

Hjördís Þórhallsdóttir verkfræðingur hefur verið ráðin flugvallarstjóri hjá Isavia á Akureyrarflugvelli í stað Sigurðar Hermannsonar sem gegnt hefur starfinu frá árinu 1997 en hann lætur af störfum í haust fyrir aldurs sakir. Hjördís er búsett á Akureyri og hefur undanfarin ár starfað sem deildarstjóra vinnuflokka hjá Vegagerðinni og áður sem tæknilegur stjórnandi hjá Össuri hf. Hjördís hefur störf 1. ágúst nk.

Nýjast