Nýfallinn snjór og veðurblíða í Hlíðarfjalli

Vel mun viðra til skíðaiðkunnar í dag í Hlíðarfjalli.
Vel mun viðra til skíðaiðkunnar í dag í Hlíðarfjalli.

Opið er í Hlíðarfjalli í dag, annan dag páska, frá kl. 10:00 - 16:00. Í tilkynningu frá Hlíðarfjalli segir að lausamjöllin sé allsráðandi, en búið er að snjóa tugi cm. í nótt í logni og góðu frosti, þess ber þó að geta að enn er snjóflóðahætta utan troðinna leiða.

Nýjast