Sumartónleikar í Akureyrarkirkju halda áfram og nú er komið að öðrum tónleikum sumarsins, sunnudaginn 12. júlí. Þá mun Norsk-íslenski gítarkvartettinn, Björgvin gítarkvarett, halda tónleika sem hefjast kl. 17:00 og er aðgangur ókeypis. Kvartettinn er skipaður fjórum ungum gi?tarleikurum sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað to?nlistarna?m við Grieg-akademi?una i? Bjo?rgvin i? Noregi.
Þeir eru nu? a? to?nleikaferðalagi um I?sland. A? efnisskra?nni eru verk eftir David Crittenden, John Duarte, Isaac Albeniz, Valentin Haussmann, George Philipp Telemann, Dusan Bogdanovic, Stepan Rak og Antonio Vivaldi. Björgvin Gítarkvartett hefur spilað saman si?ðan haustið 2013 og komið fram a? to?nlistarha?tiðum eins og Festspillene i? Bergen.
Þeir hafa einnig skipulagt to?nleika a? minni sto?ðum i? Vestur Noregi, og fo?ru i? to?nleikaferðalag a? svæðinu veturinn 2014. To?nlistin, sem þeir spila, spannar fra? endurreisn til nu?ti?mato?nlistar, og to?nlistin er y?mist umskrifuð fra? o?ðrum hljo?ðfærum eða samin fyrir gi?tarkvartett. Akureyrarstofa, Norðurorka, Menningarsjóður KEA og Icelandair Hotels Akureyri styrkja Sumartónleika í Akureyrarkirkju.