Norðurorka heiðrar starfsfólk

Frá vinstri eru Jón Björn Arason, Frosti Frostason, Snæbjörn Þorvaldsson, Herborg Sigfúsdóttir.    M…
Frá vinstri eru Jón Björn Arason, Frosti Frostason, Snæbjörn Þorvaldsson, Herborg Sigfúsdóttir. Mynd No

Starfsmannavelta er lítil hjá Norðurorku og starfsreynsla mikil og góð. Erla Björg Guðmundsdóttir Valgerðardóttir mannauðsstjóri kallaði upp á svið á aðalfundi Norðurorku á dögunum, það starfsfólk sem lætur af störfum hjá fyrirtækinu fyrir aldurs sakir og þakkaði fyrir gifturík störf í þágu þess.

Nýjast