Njáll Trausti vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins

Njáll Trausti Friðbertsson varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri sækist eftir fyrsta sætinu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Prófkjör flokksins verður haldið 8. febrúar og bárust ellefu tilkynningar um framboð. Gunnar Gíslason fræðslustjóri á Akureyri vill fara fyrir listanum og nú hefur Njáll Trausti tilkynnt að hann geri það einnig.

Nýjast