Nesskóli - Ný heimasíða

Grunnskólinn á Neskaupstað er komin í mjög góð mál með nýju heimasíðunni sinni.   Nesskóli fékk sér stóra og góða Moyu til að geta haldið vel um öll þau mál sem tilheyra skólum í dag.  Hver bekkur verður með sér deild þar sem þeir geta haldið utanum myndir og viðburði sem heyra beint undir hvern bekk.   Markmið Nesskóla með þessari heimasíðu er að efla innanhússtarf, bæta upplýsingaflæði og þjónustu til foreldra og barna.  Heimasíða Nesskóla er www.nesskoli.is

Nýjast