Næstu leikir

Af mörgum íþróttaviðburðum er taka yfir páskana þar sem norðlenskt íþróttafólk verður eldlínunni. Má þar nefna að KA- stúlkurnar í blaki fá Þrótt Neskaupsstað í heimsók í kvöld í undanúrslitum MIKASA- deildar kvenna og Akureyri og HK mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri annan dag páska. 

Hér að neðan má sjá næstu leiki íþróttafélaganna:

Handbolti:

N1- deild karla

Mið. 31. mars. kl. 18:30. Vodafone Höllin, Valur- Akureyri

Mán. 5. apríl. kl. 19:30. Höllin Akureyri, Akureyri- HK

Blak:

MIKASA- deild kvenna

Þri. 30. mars. kl. 19:30. KA- heimili, KA- Þróttur N.

Þri. 6. apríl. kl. 19:30. KA- heimili, KA- Fylkir

Íshokkí:

Meistaraflokkur kvenna

Lau. 3. apríl. kl. 17:30. Skautahöll Akureyrar, SAyngri- Björninn

Knattspyrna:

Lengjubikarkeppni karla

Mið. 31. mars. kl. 17:00. Boginn, KA- Valur

Fim. 1. apríl. kl. 13:00. Boginn, Þór- Njarðvík

Fim. 1. apríl. kl. 15:00. Boginn, Magni- KS/Leiftur

 

Fös. 2. apríl. kl. 13:00. Fellavöllur, Höttur- Dalvík/Reynir 

Nýjast