Nær mest að slaka á fyrir norðan

„Mikið af mínum tíma fer í handboltann og sá tíma sem ekki fer í handboltann langar mig langmest að …
„Mikið af mínum tíma fer í handboltann og sá tíma sem ekki fer í handboltann langar mig langmest að eyða með fjölskyldunni,“ segir Arnór.

Arnór Atlason fyrrum landsliðsmaður í handbolta er staddur á Akureyri þar sem hann eyðir sumarfríinu á sínum heimaslóðum. Arnór er búsettur í Danmörku ásamt fjölskyldu sinni þar sem hann er aðstoðarþjálfari Álaborgar í úrvalsdeildinni og tekur senn við 19 ára landsliði Dana. Hann nýtur þess að slaka á höfuðstað norðsins.

Arnór er í nærmynd í fyrsta tölublaði Vikublaðsins sem kom út í gær. 

Smelltu hér til að gerast áskrifandi. 

 


Athugasemdir

Nýjast