Muninn Skólablað MA

Þegar heimasíða skólablaðs MA fór niður, leituðu þeir til Stefnu með nýja heimasíðu. Sjá www.muninn.is
Muninn fékk í hendurnar stóra og góða útgáfu af Moya sem leysir öll þeirra vandamál.
Muninn mun sjá um uppfærslu og útlitsbreytingar á heimasíðunni og fengu til þess hluta aðgengi að bakgrunni Moya til að geta sjálfir sett inn CSS útlitssnið. Auk þess að vera með mjög margar kerfiseiningar eru þeir með spjallborð og stórt gagnasafn á netþjóni sem Stefna hýsir fyrir þá.

Nýjast