Miðaldra konur eru vanmetinn fjársjóður
Hún hefur verið viðriðin skólamál frá árinu 1981 sem kennari og stjórnandi, er með meistarapróf í menningarstjórnun og er að ljúka meistaranámi í Evrópufræðum. Hún er menntaður tónmenntakennari og hefur tekið framhaldsáfanga í stjórnun menntastofnana frá Kennaraháskóla Íslands. Hún er fimm barna móðir, fann ástina í Hollandi og segir það hafa verið ást við fyrstu sýn.
Vikudagur heimsótti Soffíu Vagnsdóttur, nýjan fræðslustjóra á Akureyri, og spjallaði við hana um fræðin og lífið. Nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags sem kom út í gær.