Menningarhússopnun frestað

Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrar sem haldinn var í gær, var lögð fram stöðuskýrsla vegna framkvæmdanna við menningarhúsið... Í framhaldi af framlagningu þeirrar skýrslu ályktaði stjórnin: ,,Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir framkomna tillögu bygginganefndar menningarhúss um að framkvæmdum við bygginguna ljúki vorið 2009. Framkvæmdaáætlun fyrir verkið verði sett upp miðað við það". - Þetta þýðir að opnun menningarhússins frestast um hálft ár miðað við fyrri áætlanir.

Nýjast