Margra ára verkefni að veruleika

„Einnig er þetta áminning fyrir okkur heimafólkið um að við þurfum ekkert að fara rosalega langt til…
„Einnig er þetta áminning fyrir okkur heimafólkið um að við þurfum ekkert að fara rosalega langt til að ná okkur í upplifanir,“ segir Svavar Alfreð m.a. um bókina.

Séra Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, sendir frá sér ljósmyndabókina Gljúfrabúar og giljadísir um mánaðarmótin og fjallar bókin um eyfirska fossa. Bókin, sem gefin er út af Bókaútgáfunni Hólum, hefur verið í smíðum í langan tíma en hugmyndina fékk Svavar þegar hann varð fimmtugur fyrir tíu árum síðan. 

Í nýjasta tölublaði Vikudags er rætt við Svavar Alfreð um bókina. Smelltu hér til þess að gerast áskrifandi. 


Nýjast