Viðræður um meirihlutasamstarf L-listans, Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins á Akureyri eru á lokametrunum og verður málefnasamningur undirritaður á morgun. Að sögn Matthíasar Rögnvaldssonar, oddvita L-listans, hafa viðræður milli flokkana gengið snurðulaust fyrir sig og engin ágreiningsmál.