Á fimmtudaginn sl. var uppskeruhátíð hjá yngri flokkum Þórs í handbolta sem haldið var í Hamri. Talið er að hátt í 150 manns hafi tekið þátt í gleðinni.
Þessir krakkar fengu viðurkenningar á lokahófinu.
Besti leikmaður: Valþór Guðrúnarson
Besti sóknarmaðurinn :Bergvin Gíslason
Besti varnarmaðurinn: Hlynur Matthíasson
Hugarfarsverðlaun: Arnar Geir Halldórsson
4. fl. karla
Besti leikmaður á eldra ári: Geir Guðmundsson
Bestur leikmaður á yngra ári: Arnór Þorsteinsson
Mestu framfarir á eldra ári: Edmonto Steinar De Santis
Mestu framfarir á yngra ári: Andri Bragason
Hugarfarsverðlaun: Ágúst Bjarki Hilmarsson
5. fl. karla
Besti leikmaður: Birkir Guðlaugsson
Mestar framfarir: Arnar Fylkisson
Hugarfarsverðlaun: Sindri Konráðsson
Besti leikmaður á eldra ári: Vignir Jóhannsson
Besti leikmaður á yngra ári: Hafsteinn Ísar Júlíusson
Mestu framfarir á eldra ári: Gunnar Björn Gunnarsson
Mestu framfarir á yngra ári: Sigmar Pálsson
Hugarfarsverðlaun: Stefán Fannar Ólafsson
Þá fengur allir krakkarnir í 7. og 8. flokki fengu verðlaunapening.