Lögreglan leitar að vitnum

Lögreglan á Akureyri leitar að vitnum að árekstri sem varð þann 5. mars  um klukkan 16:00 á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnarstrætis. Þar var árekstur með ljósbrúnni Audi bifreið og rauðri Lada sport bifreið. Ef einhver varð vitni að þessum árekstri má gjarnan hafa samband við lögregluna á Akureyri í síma 464 7700 eða senda tölvupóst á netfangið 0244@tmd.is”

Nýjast