16. júní, 2015 - 13:20
Fréttir
Lögreglan á Akureyri óskar eftir vitnum að líkamsárás við BSO, um k. 04.00 sunnudaginn 7. júní s.l. Þar urðu átök sem enduðu með því að karlmaður var sleginn í höfuðið með glerflösku. Þeir sem geta gefið upplýsingar um málið hafi samband við Lögregluna á Akureyri í s. 444 2800.