Löður - Ný heimasíða

Bílaþvottastöðvar Löðurs hafa fengið andlitsliftingu á netinu.
Löður rekur 4 þvottastöðvar á höfuðborgarsvæðinu og er sífellt að færa út kvíarnar.
Um er að ræða heimasíðu þar sem nálgast má upplýsingar um allar þvottastöðvarnar auk þess sem verið er að vinna í að viðskiptavinir geti sótt um smartkort í gegnum heimasíðuna.
Útlitið á heimasíðunni var unnið af concept og hægt er að sjá afraksturinn hér.

Nýjast