„Lífið í Noregi er í raun allt annað líf"

Íris Jóhannsdóttir, fyrrum kennari í VMA til tíu ára, flutti til Noregs fyrir tveimur árum ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra. Þau hafa komið sér vel fyrir í Hellevik i Fjaler, sem er um 180 km norðan við Bergen. Noregur hefur stundum verið kallað fyrirheitna landið, en þangað flykkjast Íslendingar ár hvert í leit að betri lífsgæðum.

Íris var stödd á Akureyri nýverið og blaðamaður Vikudags settist niður með henni og spjallaði við hana um lífið í Noregi. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast