Guðbjörg Ringsted hefur opnað sýningu á Síldarminjasafninu á Siglufirði þar sem leikfangaskip og bátar úr leikfangasafni hennar eru til sýnis. Guðbjörg fékk styrk frá Menningarráði Eyþings til verkefnsins og segir með þessu vera að tengja saman menningarsvæði,leiki og störf. Rætt er við Guðbjörgu Ringsted í prentútgáfu Vikudags.
throstur@vikudagur.is