Leik Þórs og KF frestað

Leik Þórs og KF í bikarkeppni KSÍ í karlaflokki sem átti að fara fram í kvöld á Siglufjarðarvelli hefur verið frestað til 22. maí sökum slæmra vallarskilyrða. Leikur Magna og KA var færður inn í Bogann og hefst hann kl. 19:00 í kvöld.

Nýjast