Lausatraffík eykst fyrir norðan

Ferðafólk á Akureyri. Mynd/Þröstur Ernir
Ferðafólk á Akureyri. Mynd/Þröstur Ernir

„Ferðaþjónustaðilar á svæðinu eru almennt mjög ánægðir með ferðasumarið og sjá aukningu flesta mánuðina,“ segir María H. Tryggvadóttir verkefnastjóri ferðamála á Akureyri. Hún segir mikla fjölgun vera á ferðafólki sem ferðast á eigin vegum og undir það taka aðrir aðilar í ferðaþjónustu sem Vikudagur hefur rætt við. Nánar er fjallað um málið í prentútáfu Vikudags.

-þev

Nýjast