Landsliðsþjálfari leiðbeinir í körfuboltaskóla Þórs

Á laugardaginn kemur, þann 20. febrúar, verður körfuboltaskóli Þórs haldinn í Íþróttahúsi Síðuskóla fyrir krakka á aldrinum 12 ára og yngri. Skólinn verður frá kl. 10:00- 13:00 og er frítt á námskeiðið. Meðal þeirra sem munu leiðbeina krökkunum eru Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins og Cedric Isom fyrrum leikmaður Þórs.

Nýjast