Lærði á myndavélar við strendur Persaflóans

Hann ólst upp að hluta til við strendur Persaflóa í Mið-Austurlöndum og á Balí í Indónesíu, hafði heimsótt 15 lönd um 13 ára aldur og segist víðsýnni maður fyrir vikið. Þórhallur Jónsson, betur þekktur sem Þórhallur í Pedro,hefur rekið Pedromyndir á Akureyri frá árinu 2001 er hann tók við rekstrinum af tengdaföður sínum. Stafræna byltingin kom illa við fyrirtækið sem þurfti að hugsa reksturinn upp á nýtt til að halda honum gangandi. Þórhallur er annaálaður ljósmyndáhugamaður, er alltaf í vinnunni og kveðst vera diskófrík.

Ítarlegt viðtal við Þórhall má nálgast í prentútgáfu Vikudags sem kemur út í dag

Nýjast