L-listinn og skoðanakannanir

Oddur Helgi Halldórsson / mynd MÞÞ
Oddur Helgi Halldórsson / mynd MÞÞ

"Reynslan hefur sýnt að þar sem L-listinn er ekki mikið í fjölmiðlum og fær ekki mikla umfjöllun á milli kosninga,  komum við yfirleitt ekki vel út í skoðanakönnunum. Þetta hefur þó vanalega breyst þegar nálgast tekur kosningar og fólk fer að huga betur að sveitarstjórnarmálum. Tölur frá 1,5%-3,5% voru ekkert óalgengar hér áður. Við höfum alltaf komið betur út í kosningum. Ég minni á að 20. maí 2010 mældumst við í skoðanakönnun með 24,4% fylgi, en í kosningunum rúmri viku seinna 29. maí, fengum við 45,5% atkvæða og hreinan meirihluta," skrifar Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri í grein í Vikudegi.

Greinin

Nýjast