14. júní, 2014 - 09:45
Fréttir
Hlaupið verður frá Ráðhústorgi á Akureyri
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í dag í 25 sinn þar sem þúsundir kvenna mæta og hreyfa sig saman. Hlaupið verður á Akureyri kl. 11:00 frá Ráðhústorgi og verða tvær hlaupalengdir í boði; annars vegar 2 km og hins vegar 4 km. Upphitun byrjar kl. 10.45.