Konur í miklum meirihluta

Háskólinn á Akureyri
Háskólinn á Akureyri

Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram í húsakynnum skólans á morgun, laugardag, þar sem 326 kandídatar útskrifast. Konur eru í miklum meirihluta eða 253 á móti 73 körlum. Flestir útskrifast frá hug-og félagsvísindadeild eða 166 kandídatar, 86 frá heilbrigðisvísindasviði og 75 frá viðskipta-og raunvísindasviði.

 

 

Nýjast