„Konan er minn helsti gagnrýnandi"

Arnar Jónsson hefur um árabil verið einn allra fremsti leikari þjóðarinnar en ferilinn spannar um sex áratugi. Arnar útskrifaðist úr Leiklistarskóla Þjóðleikhússins árið 1964 en leikur um þessar mundir í Býr Íslendingur hér? í uppsetningu Leikfélags Akureyrar. Arnar er því kominn á sviðið í Samkomuhúsinu þar sem hann hóf ferilinn fyrir rúmum sextíu árum.

Vikudagur hitti Arnar og ræddi við hann um leiklistina, fjölskylduna og hvernig hann hélt að ferlinum væri lokið þegar hann brotnaði á báðum fótum og þurfti að læra að ganga upp á nýtt. Nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins. 

Nýjast