Kolféll fyrir berjum

Kamonrat ásamt dóttur sinni Hönnu Margréti.
Kamonrat ásamt dóttur sinni Hönnu Margréti.

Berjatíminn fer senn að líða undir lok en flestir eru sammála um berjatíðin sé góð í ár á Norðurlandi. Kamonrat Tiemrat frá Tælandi hefur búið á Akureyri í átta ár eða frá árinu 2006 og féll fljótlega fyrir íslenskum berjum. Hún fer til berja síðsumars á hverju ári og tínir ber alla daga ef veður leyfir. Rætt er við Kamonrat í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast