Það var líf og fjör á Nytjatorgi við Baldursnes á Akureyri í morgun, sannkölluð Kolaportsstemmning. Þorgeir Baldursson ljósmyndari var á ferðinni og tók meðfylgjandi myndir.
Nú í ár eru nákvæmlega 50 ár liðin síðan hestamenn á Akureyri og í Eyjafirði hófu uppbyggingu mótsvæðis hestamanna á Melgerðismelum og árið 1976 var fyrsta fjórðungsmót Norðlenskra hestamanna haldið þar