Kjarnafæði vil byggja stórt

Félagið Miðpunktur ehf. sem er dótturfélag Kjarnafæðis, vill byggja 7-10 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði á lóð þar sem Krossanesbærinn stendur... Kjarnafæði starfar bæði á Akureyri og Svalbarðseyri og er húsnæði fyrirtækisins á báðum stöðunum orðið allt of lítil og mikil þörf á stærra húsnæði. Möguleiki er að byggja upp á Svalbarðseyri en þar er þó of lítið pláss fyrir þá nýbyggingu sem áhugi er að reisa og því horft til landsins í Krossanesi. Sjá nánar um málið í Vikudegi í dag.

Nýjast