KA áfram í bikarnum

KA er komið áfram í 32-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu eftir 3:0 sigur gegn Draupni í Boganum í kvöld.

Mörk KA í leiknum skoruðu þeir Haukur Heiðar Hauksson fyrirliði og bræðurnir Guðmundur Óli og Hallgrímur Mar Steingrímsson.

Nýjast