Jólastemmning í miðbænum
18. desember, 2014 - 09:53
Þessa síðustu daga fyrir jól er fólk á þönum við að versla gjafir og annað slíkt sem tilheyrir undirbúningi jólanna. Miðbærinn á Akureyri er jafnan áfangastaður margra á aðventunni, hvort sem það er að klára síðustu jólagjafirnar eða einfaldlega að fá jólastemmninguna beint í æð. Þorgeir Baldursson ljósmyndari brá sér á stúfuna í miðbænum og fangaði stemmninguna.
Nýjast
-
Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn
- 03.05
Fiðringur fer fram í Menningarhúsinu Hofi næsta miðvikudag, 7. maí og er þetta í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Í ár munu tíu skólar af Norðurlandi mætast. Grunnskóli Húnaþings vestra tekur þátt í fyrsta sinn og vonandi taka fleiri skólar frá Norðurlandi vestra þátt á næsta ári því markmiðið er að sinna öllu Norðurlandi frá Borðeyri til Bakkafjarðar! -
,,Ég kveð sátt og held glöð út í lífið"
- 03.05
Þórunn Ingólfsdóttir hefur starfað hjá fyrirtækjum við Fiskitanga á Akureyri stærstan hluta starfsævinnar, lengst af hjá Útgerðarfélagi Akureyringa og Samherja. Hún lét af störfum í fiskvinnsluhúsi ÚA um mánaðamótin og segist kveðja afskaplega sátt. Nú taki við nýr kafli í lífinu. -
Aðalfundur Framsýnar karlmenn 62% félagsmanna
- 03.05
Karlmönnum hefur fjölgað í Framsýn, stéttarfélagi undanfarin ár. Þar hefur líkast til mest áhrif að meirihluti starfsfólks PCC á Bakka eru karlmenn. Verksmiðjan hóf starfsemi árið 2018. -
Rúm milljón til Krafts frá MA-ingum
- 03.05
Ár hvert heldur skólafélagið Huginn góðgerðaviku í þeim tilgangi að styrkja gott málefni. Að þessu sinni var valið að styrkja Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur og söfnuðust alls 1.086.000 kr. -
April metmánuður í farþegaflutningum á Akureyrarflugvelli
- 02.05
Frá þvi segir á Facebook vegg Akureyrarflugvallar að nýliðinn mánuður hafi verið sá metmánuður í farþegaflutningum um völlinn. -
Harmonikudagurinn í Hofi á sunnudagur
- 02.05
„Harmonikan er heillandi hljóðfæri. Það má segja að draumur okkar um að heiðra hljóðfærið rætist og því verður gert hátt undir höfði á Harmonikudeginum sem haldinn verður næsta sunnudag, 4. maí með glæsilegum tónleikum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri,“ segir Hrund Hlöðversdóttir sem ásamt Agnesi Hörpu Jósavinsdóttur hefur unnið að undirbúningi viðburðarins. -
Stöður skólameistara við VMA og Framhaldsskólans á Húsavík auglýstar
- 02.05
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsti í dag lausar til umsóknar stöður skólameistara við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og Framhaldsskólann á Húsavík. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí n.k. -
Þrjú verkefni í Þingeyjarsveit hlutu styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
- 02.05
Hanna Katrín Friðriksdóttir atvinnuvegaráðherra úthlutaði styrkjum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 30 april s.l. -
Vilja klára byggingu Standgötu 1
- 02.05
Á fundi skipulagsráðs Akureyrarbæjar á dögunum var lagt fram erindi Kristjáns Þórs Júlíussonar fyrir hönd eigenda Strandgötu 1 ehf dagsett 31. mars 2025 vegna áforma eigenda um stækkun núverandi húss að Strandgötu 1.