Jafntefli hjá KA og Þór í 2. flokki

KA og Þór mættust í gærkvöld í 2. flokki karla á KA-vellinum kl. 19:00. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri á blautum, en sléttum og góðum velli.

Liðin skildu jöfn, 1-1, en Vikudegi hafa enn ekki borist upplýsingar um markaskorara í leiknum.

Upplýsingar um hverjir skoruðu óskast sendar á jonsi@vikudagur.is

Nýjast