Innbrot í Hreiðrið

Innbrot var framið í nótt í verslunina Hreiðrið við Norðurgötu á Akureyri, þar sem áður var verslunin Esja.  Brotin var rúða til að komast inn í verslunina og eftir að inn var komið tók þjófurinn eitthvað af tóbaki og símakortum áður en hann fór af vettvangi. Ekki hafðist upp á þeim sem þarna var að verki í nótt og málið því í rannsókn.

Nýjast