IKEA á Glerártorg?

Aðstandendur IKEA horfa til Glerártorgs sem mögulega staðsetningu. Mynd/Hörður Geirsson
Aðstandendur IKEA horfa til Glerártorgs sem mögulega staðsetningu. Mynd/Hörður Geirsson

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segist vonast til þess að innan fimm ára muni verslun IKEA rísa á Akureyri. Hann segir Glerártorg koma sterklega til greina sem hugsanlega staðsetningu en segir ólíklegt að verslunin verði staðsett í miðbænum. „Ég hef fengið mörg símtöl að norðan þar sem menn hafa boðið okkur aðstöðu og m.a. höfum við fengið áhugavert tilboð um pláss á Glerártorgi," segir Þórarinn en nánar er rætt við hann í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast