Íbúar við Laxagötu ósáttir

Gert er ráð fyrir umferðarmiðstöð norðan við Ráðhúsið. Mynd/Þröstur Ernir
Gert er ráð fyrir umferðarmiðstöð norðan við Ráðhúsið. Mynd/Þröstur Ernir

„Ég er alls ekki sátt við þetta fyrirkomulag og þeir nágrannar sem ég hef rætt við eru á sama máli. Okkur finnst þetta ekki ásættanlegt,“ segir Sif Sigurðardóttir eigandi hússins við Laxagötu 6 á Akureyri. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti nýtt skipulag fyrir miðbæinn í byrjun maí þar sem m.a. er gert ráð fyrir að umferðarmiðstöð rísi norðan við Ráðhúsið. Þeir sem helst verða fyrir ónæði af væntanlegri umferðarmiðstöð eru íbúar við Laxagötu 2, 4, 6 og 8.

throstur@vikudagur.is

Nánar er fjallað um málið og rætt við Sif í prentútgáfu Vikudags

Nýjast