Í turninum í 20 ár

Njáll Trausti segir fátt meira afslappandi en góður göngutúr með labratortíkinni Bellu, sem er nýorð…
Njáll Trausti segir fátt meira afslappandi en góður göngutúr með labratortíkinni Bellu, sem er nýorðin 6 ára.

Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri, bæjarfulltrúi og annar af tveimur formönnum félagsins Hjartað í Vatnsmýri fæddist í Reykjavík á gamlárskvöld árið 1969 og var síðasta barnið sem fæddist á því herrans ári. Hann kveðst hafa verið mikill íþróttamaður en lagði fótboltaskóna á hilluna vegna hnjámeiðsla. Hann ekur um á rafmagnsbíl, er kvæntur Guðrúnu Gyðu Hauksdóttur hjúkrunarfræðingi hjá Heilsuvernd og saman eiga þau tvo syni.

Vikudagur spjallaði við Njál Trausta um flugvallarmálin, bæjarmálin, rafmagnsbílinn og ýmislegt fleira en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast