Hrossin eru í einstaklega góðu yfirlæti á bökkum Eyjafjarðarár,” segir Sigfús Ólafur Helgason sem fór að huga að hrossum sínumá dögunum þar sem þau eru við Vesturbrú, framan flugvallar.
Með í för var vinkona hans, Bára Hrafnhildur Ásbjarnardóttirhestakona.
Hrossin eru frá vinstri talið, Mósa, Ísak, Glódís og Snörp.