Húsnæði fyrir ungt fólk og alla hina

Logi Már
Logi Már

„Það á ekki að vera eina leið ungs fólks í húsnæðismálum að kaupa íbúð, skuldsetja sig til margra áratuga og veðja á að þróun verðbólgu og launa verði það farsæl að eigið fé byggist upp á mörgum árum. Eiga það þó líka  á hættu að efnahagslífið þróist með þeim hætti að áralangar greiðslur fuðri upp á verðbólgubáli og það sitji fast í vistarböndum í yfirveðsettri eign. Sveitarfélög hafa ýmis úrræði til að koma til móts við ungt fólk í íbúðahugleiðingum,“ skrifar Logi Már Einarsson í aðsendri grein í Vikudag.

Logi er oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Lesa greinina

Nýjast