Hugnast ekki sameining knattspyrnudeilda

Stuðningsmenn Þórs láta yfirleitt vel í sér heyra í stúkunni.
Stuðningsmenn Þórs láta yfirleitt vel í sér heyra í stúkunni.

Umræða um sameiningu meistaraflokks KA og Þórs í knattspyrnu karla hefur sprottið upp á ný þegar ljóst er að bæði lið leika í næstefstu deild næsta sumar. Sitt sýnist hverjum um ágæti þess en formenn beggja félaga segja þó sameiningu ekki vera á döfinni. Í prentútgáfu Vikudags er rætt við þau Hrefnu G. Torfadóttur formann KA og Árna Óðinsson formann Þórs.

-þev

Nýjast