Hreinræktaður Slippari fæddur

"Sá sem vinnur í Slippnum er gjarnan nefndur Slippari og að mínu viti er þessi hópur rjómi bæjarins. Sem betur fer hefur starfsmannaveltan verið ótrúlega lítil, sem sýnir glögglega að menn vilja tilheyra þessum hópi. Og það er skemmtilegt að segja frá því að hreinræktaður Slippari er fæddur.,“ segir Anton Benjamínsson framkvæmdastjóri Slippsins á Akureyri. Örfáar konur vinna hjá Slippnum.

„Hjón sem vinna bæði hérna, eignuðust nýverið barn, sem telst vera fyrsti hreinræktaði Slipparinn. Framtíðin er sem sagt nokkuð björt,“ segir Anton.

karleskil@vikudagur.is

Nýjast