Hörður leiðir Íslandshreyfinguna

Hörður Ingólfsson markaðsráðgjafi er í fyrsta sæti á lista Íslandshreyfingarinnar - lifandi land, í Norðausturkjördæmi vegna kosninganna til Alþingis í næsta mánuði. Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir félagsmálastjóri er í 2. sæti. Í þriðja sæti listans er Davíð Sigurðarson framkvæmdastjóri, Eyrún Björk Jóhannsdóttir nemi er í fjórða sæti og í fimmta sæti er Ásgeir Yngvason bifreiðarstjóri.

Nýjast