01. október, 2009 - 17:30
Fréttir
Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Magna frá Grenivík, mun halda áfram með liðið næsta sumar. Magni féll sem kunnungt er úr 2.
deildinni í sumar og leikur í 3. deild á næsta tímabili. Hlynur mun því stýra Magna í 3. deildinni næsta sumar en honum til
aðstoðar verður Hannes Jón Jónsson.