Helgi Vilberg skipar 4. sæti Bæjarlistans á Akureyri

Helgi Vilberg skólastjóri Myndlistarskólans og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisfélagsins á Akureyri, skipar 4. sæti Bæjarlistans fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Sigurður Guðmundsson verslunarmaður leiðir listann, Anna Hildur Guðmundsdóttir dagsskrárstjóri SÁÁ er í 2. sæti og Gísli Aðalsteinsson hagfræðingur er í 3. sæti, eins og áður hefur komið fram.  

Aðrir á listanum eru:

5. sæti Sunna Birgisdóttir starfsmaður Flugfélags Íslands

6. sæti Sif Sigurðardóttir fjölmiðlafræðinemi við HA

7. sæti Jóhann Gunnar Sigmarsson stjórnmálafræðingur

8. sæti Sigurbjörg Árnadóttir verkefnastjóri

9. sæti Matthías Rögnvaldsson tæknistjóri

10. sæti Anna Guðný Júlíusdóttir lögfræðingur

11. sæti Sigurður Aðils sölustjóri

12. sæti Pálmi Gunnarsson tónlistarmaður

13. sæti Magrét Dóra Eðvarðsdóttir dagforeldri

14. sæti Stefán Þór Friðriksson fimleikaþjálfari

15. sæti Guðlaug Sigurðardóttir skrifstofukona

16. sæti Bogi Sigurbjörn Kristjánsson lögfræðinemi

17. sæti Aðalheiður Ingadóttir matráður

18. sæti Guðmundur Egill Erlendsson heimskautaréttarfræðingur

19. sæti Jón Einar Jóhannsson smiður

20. sæti Sathiya Moorthy Muthuvel veitingamaður

21. sæti Emilía Guðgeirsdóttir hárgreiðslumeistari

22. sæti Gunnlaug Heiðdal ellilífeyrisþegi

Nýjast