Vaiva Straukaité flutti til Akureyrar frá Litháen fyrir 16 árum. Hún hefur komið sér vel fyrir í bænum og kallar sig Akureyring í dag. Hún stofnaði hönnunarfyrirtækið Studio Vast fyrir ekki margt löngu og hyggst nú hefja prentun á gjafapappír á Akureyri.
Vikudagur forvitnaðist um Vaivu og hönnunarfyrirtækið en nálgast má viðtalið í net-og prentúgáfu blaðsins.