Háskólanám í VMA

Hjalti Jón Sveinsson
Hjalti Jón Sveinsson

Boðið verður upp á kennslu í tæknifræði á háskólastigi, samkvæmt samstarfssamningi sem fulltrúar Keilis, Símenntunarstöðar Eyjafjaðrar og Verkmenntaskólans á Akureyri skrifuðu undir í morgun. Stefnt er því að bjóða tæknifræði til BSc.-gráðu í nafni Keilis og verður kennt á Akureyri og á Ásbrú, höfuðstöðvum Keilis í Reykjavesbæ. „Líklegast er að fyrsta árið verði kennt hérna fyrir norðan og einnig síðari hluti námsins á þriðja námsárinu. Hinn helmingurinn verður svo kenndur á Ásbrú. Ef allt gengur eftir, hefst kennsla í haust“, segir Hjalti Jón Sveinsson skólameistari VMA.

Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags

Nýjast