Harma ósæmileg og niðrandi orð

Menntaskólinn á Ísafirði/vefur bb.is
Menntaskólinn á Ísafirði/vefur bb.is

Stjórnendur Menntaskólans á Ísafirði harma þau ósæmlegu og niðrandi orð sem liðsmenn ræðuliðs MÍ létu falla í aðraganda og í viðureign sinni við ræðulið MA á Akureyri í byrjun febrúar. Þetta kemur fram á heimasíðu Menntaskólans á Ísafirði.

"Á þessu máli hefur verið tekið enda framkoman skýrt brot á skólareglum og þeir sem áttu í hlut hafa þegar þurft að taka afleiðingum gjörða sinna," segir í afsökunarbeiðni frá ræðuliði MÍ, þjálfara, aðstoðarþjálfara og Málfinni Nemendafélags MÍ.

 

Afsökunarbeiðin

 

Nýjast